Síður

fimmtudagur, 6. febrúar 2014

Fjarskalega þreyttur fimmtudagur

Jæja þessi dagur ætlar að verða eitthvað latur hjá minni,drengurinn ennþá lasinn svo að það var bara sofið í morgun.Finnst það alveg hræðilegt lýður eins og ég hafi misst af einhverju,er búinn að venja mig á að vera að dunda mér á morgnana í þögninni áður en ég fer til vinnu.Svo að í dag er öll rútína útí veður og vind.Vona að ég jafni mig þegar fer að lýða á daginn.Þarf að mæta í vinnu eftir klukkutíma og er bara búinn að ná 2 kaffi bollum eins gott að ég fari að herða mig svo ég nái allavega 2 til viðbótar.







                                      Læt þetta duga í dag kanski blogga ég bara í kvöld :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli